Hlp

Helstu skipanir og samskipti í Minecraft

Til að skrifa í textalínu er valið ( T ) fyrir skipanir er valið ( / )

/afk = ekki við, sjálfvirkt ef ef spilari stendur kyrr í 12 min.
/back = flytur til staðar sem spilari var fyrir warp eða dauða
/balance = gefur innistæðu í buddunni
/compass = (gefur stefnu)
/fly = virkir innbyggt flugkerfi (ekki notað)
/depth = gefur dýpi neðan við sjávarmál
/give = gefur spilara hlut
/help = listi yfir skipanir /help 1, 2 osfrv.
/helpop = aðstoð frá öðrum
/home = flytur þig heim (sjá /sethome)
/info = lesa upplýsingar
/list = spilaralisti
/mail = upplýsingar um póstinn
/mail send <nafn> <texti> = sendir póst til spilara
/mail clear / read = hreinsar eða les póst
/motd = skilaboð dagsins
/msg <nafn> = sendir skilaboð til spilara
/pay <nafn> <upphæð> = greiðir spilara peninga $
/r <texti> = svarar þeim sem sendi þér skilaboð
/rules = gullnu reglurnar
/sethome = festir heimastað (eins og að sofa í rúmi)
/spawn = flytur þig til upprunastaðar (spawn-dome)
/tpa <nafn> = sendir ósk um flutning til spilara
/tpaccept (nafn) = sendir samþykki um flutning spilara til þín
/tpdeny (nafn) = sendir skilaboð og afþakkar flutning spilara
/warp <staðarnafn> = flytur þig til staðar
/worth = sýnir verðmæti hlutar í hendi $

Fyrir stjórnendur:
/ban <nafn> = bannfærir spilara
/unban <nafn> = tekur bann af spilara

Achievements (áfangar)

/aach = hjálp - listi
/aach book = býr til nýja áfangabók með NÚVERANDI stöðu*
/aach stats = sýnir stöðu áfanga
/aach list = hægt að skoða hvern áfanga á skjá-lista
/aach top = listi yfir topp-spilara

* Fá verður reglulega nýja bók með stöðu áfanga, það uppfærist ekki sjálfkrafa

Stöður og áfangar

Hver hækkun stöðu gefur spilurum meiri skipanir og hlunnindi.

Guest - hefur bara 5 skipanir og fær í upphafi peninga $100.

Player - Guest getur uppfærst í Player þegar 8 áfangum er náð:
- - - - - - spilað samtals24 tíma á servernum
- - - - - - tamið dýr (hest - asna - svín . . .)
- - - - - - blandað 10 töfradrykki
- - - - - - brotið glowstone í Nether
- - - - - - brotið 100 iron stones
- - - - - - drepið Enderman
- - - - - - notað steðja (anvile) 10 sinnum

Builder - Player getur beðið um uppfærslu í Builder og fengið byggingaleyfi í bænum (NA)
- - - - - - - kröfur fyrir uppfærslu er að spilari þarf að sýna samskipta- og bygginahæfileika

Trusted - Builder getur beðið um uppfærslu í Trusted og fengið auka skipanir og hlunnindi
- - - - - - - þarf að hafa lokið 20 áföngum (töff)

Moderator - Trusted spilari er valinn af eiganda til að taka að sér stöðu Moderator

LWC læsivörn

Þegar þú setur niður kistu þá læsist hún sjálfkrafa, bara þú getur opnað. Skipanir:
/cmodify <nafn> - bætir við aðgangi annars spilara
/cprivate - notað til að læsa dyrum, myndum og jafnvel dýrum (hestum)
/cunlock - tekur læsingu af

 

Home < Home