Assist

 

Flightplanning

Forrit fyrir flugfélög til að gera flugplön, hleðsluskrár og "flightlog" fyrir flugmenn og flugvélar.
Flugplön eru forskráð fyrir þekktar leiðir sem flognar eru, og einnig eru forskráðar allar upplýsingar um afkastagetu flugvéla félagsins. Áhafnaskrár eru einnig forskráðar þannig að sem styttstan tíma taki að útbúa flugplön fyrir allar ferðir félagsins daglega. Eftirvinnslan er síðan tímaskráning fyrir flugvélar og flugmenn. Eftirfarandi eru skjámyndir og skýringamyndir fyrir vinnsluna.

Samplan4 Yfirlitsmynd skjávinnslu Flightplanning

Samstore VInnsluforrit til leiðaskráningar

Splan Skýringamynd Flightplan

Perform Vinnsluforrit f. hleðsluskrár (Performance)

Samlog Vinnsluforrit fyrir Flightlog

Planprint Útprentað flugplan

Home < Forsíða